Haustkynningar á skólastarfinu fyrir foreldra eru á döfinni og verða þær haldnar með rafrænum hætti þetta haustið.
Foreldrar hafa fengið bréf frá skólastjóra um kynningarnar og helstu áherslur í skólastarfinu og umsjónarkennarar munu senda hlekki á rafrænu fundina.
Hér er yfirlit yfir tímasetningar haustkynninga í hverjum árgangi fyrir sig. Þeir sem missa af fundunum geta fengið glærur sendar frá umsjónarkennurum.
Rafrænar haustkynningar á skólastarfinu, september 2021
| 8.bekkur | Föstudagur 10. september 8:30 |
| 4.bekkur | Föstudagur 10. september 9:30 |
| 7.bekkur | Mánudagur 13. september 9:00 |
| 2.bekkur | Mánudagur 13. september 12:30 |
| 1.bekkur | Þriðjudagur 14. september 9:45 |
| 9.bekkur | Miðvikudagur 15. september 8:30 |
| 5.bekkur | Miðvikudagur 15. september 11:00 |
| 6.bekkur | Miðvikudagur 15. september 13:30 |
| 3.bekkur | Fimmtudagur 16. september 11:00 |
| 10.bekkur | Fimmtudagur 16. september 14:00 |
