Í dag síðasta dag fyrir jólaleyfi var óhefðbundinn dagur í unglingadeild. Embla Bachman kynnti og las upp úr bókum sínum. Þrátt fyrir ungan aldur, aðeins 18 ára, hefur hún gefið út tvær barnabækur. Að því loknu spiluðu nemendur unglingadeildar félagsvist.