Bjarni Fritz og viðurkenningar á unglingastigi

Í þessari viku heimsótti Bjarni Fritzson nemendur á miðstigi, ræddi um bækur sínar og las fyrir nemendur. Í dag kom svo unglingastig saman á sal þar sem voru veittar viðurkenningar í lok lestrarvikunnar. Næsta þriðjudag er Friðar- og ljósagangan sem er orðinn árlegur viðburði hjá okkur. Þar ganga vinabekkir saman og nemendur eru hvattir til að mæta með vasaljós eða rafhlöðukerti. Á fimmtudag er síðan jólapeysu/rauður dagur hjá nemendum og starfsfólki.

Posted in Fréttaflokkur.