Þessa vikuna hjóluðu nemendur 6. bekkjar í Gróttu á Seltjarnarnesi og gistu þar eina nótt. Ekki munaði nema einum degi að nagladekk hefðu þurft til.
Litla upplestrarkeppnin hjá 4. bekk ásamt tónlistaratriðum var haldin í morgun þar sem foreldrum var boðið að mæta. Allir nemendur stóðu sig með sóma.