Barnamenningarhátíð

Barnakór Smáraskóla tók þátt í Barnamenningarhátíð Kópavogsbæjar 9.apríl síðastliðinn.

Kórinn samanstendur af nemendum 2. Og 3.bekkjar og stóðu þau sig mjög vel.

Fyrst sungu börnin í Salnum ásamt Skólakór Kársnes og Kór Hörðuvallaskóla nokkur lög.

Svo söng Barnakórinn á Pop-Up tónleikum á Bókasafninu fyrir fjölda áhorfenda.

Stjórnandi er Ásta Magnúsdóttir, tónmenntakennari.

Posted in Fréttaflokkur.