NÝJUSTU FRÉTTIR

Páskabingó
10. bekkur stendur fyrir páskabingói þann 2. apríl klukkan 17:00.

Stóra upplestrarkeppnin
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi var haldin í Salnum miðvikudaginn 26. mars. Hátíðin var skemmtileg og hátíðleg og öll framkvæmd einkenndist af miklum metnaði. Átján börn úr 7. bekk taka þátt í keppninni, tvö frá hverjum grunnskóla í Kópavogi. Fulltrúar Smáraskóla […]

Innritun í grunnskóla
Opnað hefur verið fyrir innritun 6 ára barna, (árg. 2019) á þjónustugátt Kópavogsbæjar. Innritun lýkur 16. mars 2025
Ekki skóli í dag hjá 1. – 4. bekk
Skilaboð frá skólastjóra: Góðan dag kæru foreldrar nemenda í 1.-4. bekk Eins og þið fenguð upplýsingar um í gær tóku Almannavarnir ákvörðun um að ekki yrði skólahald milli kl. 8:00 og 13:00 í dag. Kl 13:00 eru einungis 30 mínútur eftir […]
Rauð viðvörun fimmtudagsmorgun 6.feb.
Á morgun er spáð rauðri viðvörun fá kl. 8:00-13:00. Á fundi Almannavarna í dag var ákveðið að gefa út eftirfarandi skilaboð varðandi skólastarf á höfuðborgarsvæðinu meðan á viðvörun stendur. Leikskólar og grunnskólar verða opnir í fyrramálið en aðeins með lágmarksmönnun til […]
Tilkynning frá Aðgerðastjórn höfuðborgarsvæðisins Announcement from the Emergency Control Centre for Greater Reykjavik Area RAUÐ VEÐURVIÐVÖRUN, RED WEATHER WARNING, CZERWONY ALERT
English and Polish below Tilkynning frá Aðgerðastjórn höfuðborgarsvæðisins Announcement from the Emergency Control Centre for Greater Reykjavik Area RAUÐ VEÐURVIÐVÖRUN, RED WEATHER WARNING, CZERWONY ALERT Staðan núna kl 14:30, 5. febrúar Vinsamlegast athugið að aðstæður geta breyst og verða uppfærðar eftir […]

Rauðar viðvaranir
Rauðar viðvaranir hafa nú verið gefnar út fyrir meirihluta landsins vegna þess ofsaveðurs sem spáð er á næsta sólarhring. Rauð viðvörun tekur einnig gildi fyrir höfuðborgarsvæðið klukkan 16 í dag, þar sem foktjón er sagt mjög líklegt og að hættulegt geti […]

Appelsínugul veðurviðvörun
English and Polish below Tilkynning til foreldra/forráðamanna barna á grunnskólaaldri Notification to parents/guardians of children of primary school age. Powiadomienie do rodziców/opiekunów dzieci w wieku szkolnym. APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN, ORANGE WARNING, STOPIEN ZAGROZENIA 2 (POMARANCZOWY ALERT) Staðan þriðjudag 4. febrúar kl 15:30 […]

Bóndadagur / lopapeysudagur
Í dag fögnuðum við fyrsta degi Þorra, bóndadeginum. Nemendur voru hvattir til að mæta í lopapeysum, sungin nokkur þjóðleg lög á sal og þorramatarsmakk í hádegishléinu fyrir þá sem í það lögðu.