Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2018 – 2019

Innritun 6 ára barna (fædd 2012) fer nú alfarið fram í gegnum íbúagátt á vef bæjarins https://ibuagatt.kopavogur.is Opnað verður fyrir skráningu 1. mars 2018 og stendur hún til 8. mars. Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast milli skólahverfa og þeirra […]

Páskaopnun í Drekaheimum 2018

English version Börnum sem eru skráð í Drekaheima stendur til boða að skrá sig á aukadaga í vikunni fyrir páska. Opið verður í dægradvöl skólans ef tilskilinn lágmarksfjöldi barna er skráður. Opið verður frá 8:00 – 16:00 eftirtalda daga: Mánudagur 26. […]

Kosning hafin í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur

Nú er kosning hafin í lýðræðisverkefninu Okkar Kópavogur. Í skólahverfinu okkar verður kosið á milli fjölmargra áhugaverðra verkefna en alls er varið 200 milljónum í verkefnin. Við hvetjum ykkur til að skoða kosningavefinn og taka þátt. Kópavogsbúar eldri en sextán ára […]

Fyrirlestur Vöndu Sigurgeirsdóttur í Smáraskóla

Miðvikudaginn 17. janúar kl 17:00 verður Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands með fyrirlestur fyrir foreldra í Smáraskóla. Þar fjallar hún m.a. um vináttu og mikilvægi góðra samskipta. Við hvetjum foreldra eindregið til að mæta því góð […]

Tilkynning frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins vegna veðurs

Slæmt veður gengur nú yfir höfuðborgarsvæðið.  Foreldrar kynni sér verklagsreglur er birtar eru á heimasiðu skólans.  Sjá nánar hér roskun-a-skolastarfi-foreldrar Foleldrar eru hvattir til að fylgja yngstu nemendunum (12 ára og yngri ) í skólann. English below. Hvassviðri gengur nú yfir […]