Fullveldisdagur og dagur íslenskrar tónlistar

Húsfyllir var í morgun á opnu húsi í skólanum á fullveldisdeginum þar sem gestir gátu skoðað afrakstur fullveldisþemaviku. 10. bekkjar nemendur stóð fyrir kaffi- og skúffukökusölu til fjáröflunar útskriftaferðar og Marimbasveit skólans sá um ljúfa tóna. Þökkum öllum fyrir komuna. Upp […]

Dagur mannréttinda barna

Dagur mannréttinda barna var haldinn hátíðlegur í Salnum í Kópavogi í gær með málþingi barna og ungmenna. Réttindaráð Smáraskóla, skipað tveimur fulltrúum úr hverjum árgangi, mætti á staðinn og var skóla sínum til mikils sóma. Nemendur hlýddu á ávarp bæjarstjóra, barna-og […]

Skert kennsla vegna Kvennaverkfalls

Skólinn lokar í dag frá kl. 12.30 vegna Kvennaverkfallsdagsins. 1.-4. bekkur fer í matartíma kl. 11.30 og heim kl. 12.10. 5.-7. bekkur fer ekki í matartíma  og heim kl. 12.10. Unglingadeild fer ekki í matartíma og heim kl. 12.30. Frístund er […]

Haust lestrarátak

Nú eru síðustu dagar haust-lestraátaksins og laufin fara að falla af fallegu trjánum… við ljúkum átakinu formlega á miðvikudaginn 15. okt. Þeir nemendur sem ekki hafa nú þegar hengt upp laufblað hafa tækifæri til þess á morgun. Nemendur setja upp laufblað […]

Gul veðurviðvörun

Vekjum athygli á að veðurspá er slæm fyrir morgundaginn 26. sept. Gul veðurviðvörun verður í gildi fyrir höfuðborgarsvæðið á morgun milli kl. 12 og 15. Nánar um röskun á skólastarfi vegna veðurs á vef Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins: https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi

Kaffihúsafundur með bæjarfulltrúum

Þau Emma Stefanía nemandi í 10. bekk og Eiður Fannar nemandi í 9. bekk tóku þátt í kaffihúsafundi með bæjarfulltrúum föstudaginn 12. september. Á fundinum voru ræddar betur þær 10. tillögur sem bæjarstjórn fékk til umfjöllunar eftir Barnaþing Kópavogs sl vor. […]