Rauðar viðvaranir

Rauðar viðvar­an­ir hafa nú verið gefn­ar út fyr­ir meiri­hluta lands­ins vegna þess ofsa­veðurs sem spáð er á næsta sól­ar­hring. Rauð viðvör­un tek­ur einnig gildi fyr­ir höfuðborg­ar­svæðið klukk­an 16 í dag, þar sem foktjón er sagt mjög lík­legt og að hættu­legt geti […]

Appelsínugul veðurviðvörun

English and Polish below Tilkynning til foreldra/forráðamanna barna á grunnskólaaldri Notification to parents/guardians of children of primary school age. Powiadomienie do rodziców/opiekunów dzieci w wieku szkolnym. APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN, ORANGE WARNING, STOPIEN ZAGROZENIA 2 (POMARANCZOWY ALERT) Staðan þriðjudag 4. febrúar kl 15:30 […]

Bóndadagur / lopapeysudagur

Í dag fögnuðum við fyrsta degi Þorra, bóndadeginum. Nemendur voru hvattir til að mæta í lopapeysum, sungin nokkur þjóðleg lög á sal og þorramatarsmakk í hádegishléinu fyrir þá sem í það lögðu.

Heimsókn rithöfundar og félagsvist

Í dag síðasta dag fyrir jólaleyfi var óhefðbundinn dagur í unglingadeild. Embla Bachman kynnti og las upp úr bókum sínum. Þrátt fyrir ungan aldur, aðeins 18 ára, hefur hún gefið út tvær barnabækur. Að því loknu spiluðu nemendur unglingadeildar félagsvist.  

Jólapeysudagur/rauður dagur

Í gær var jólapeysudagur/rauður dagur hjá okkur í skólanum. Safnast var saman í miðrými skólans og sungin nokkur jólalög þar sem hljómsveit skipuð nemendum og starfsfólki spilaði undir. Allir fengu svo hátíðarmat í hádeginu.

Ljósa- og friðarganga Smáraskóla

Í morgun lýstu nemendur og starfsfólk upp skammdegið í nafni friðar og gengu vinabekkir saman umhverfis Kópavogstjörn. Skólakórinn flutti nokkur lög áður en lagt var af stað og við heimkomu fengu allir heitt kakó.