
Páskabingó
10. bekkur stendur fyrir páskabingói þann 2. apríl klukkan 17:00.
10. bekkur stendur fyrir páskabingói þann 2. apríl klukkan 17:00.
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi var haldin í Salnum miðvikudaginn 26. mars. Hátíðin var skemmtileg og hátíðleg og öll framkvæmd einkenndist af miklum metnaði. Átján börn úr 7. bekk taka þátt í keppninni, tvö frá hverjum grunnskóla í Kópavogi. Fulltrúar Smáraskóla […]
Opnað hefur verið fyrir innritun 6 ára barna, (árg. 2019) á þjónustugátt Kópavogsbæjar. Innritun lýkur 16. mars 2025
Skilaboð frá skólastjóra: Góðan dag kæru foreldrar nemenda í 1.-4. bekk Eins og þið fenguð upplýsingar um í gær tóku Almannavarnir ákvörðun um að ekki yrði skólahald milli kl. 8:00 og 13:00 í dag. Kl 13:00 eru einungis 30 mínútur eftir […]
Á morgun er spáð rauðri viðvörun fá kl. 8:00-13:00. Á fundi Almannavarna í dag var ákveðið að gefa út eftirfarandi skilaboð varðandi skólastarf á höfuðborgarsvæðinu meðan á viðvörun stendur. Leikskólar og grunnskólar verða opnir í fyrramálið en aðeins með lágmarksmönnun til […]
English and Polish below Tilkynning frá Aðgerðastjórn höfuðborgarsvæðisins Announcement from the Emergency Control Centre for Greater Reykjavik Area RAUÐ VEÐURVIÐVÖRUN, RED WEATHER WARNING, CZERWONY ALERT Staðan núna kl 14:30, 5. febrúar Vinsamlegast athugið að aðstæður geta breyst og verða uppfærðar eftir […]