Ljósa- og friðarganga Smáraskóla

Í morgun lýstu nemendur og starfsfólk upp skammdegið í nafni friðar og gengu vinabekkir saman umhverfis Kópavogstjörn. Skólakórinn flutti nokkur lög áður en lagt var af stað og við heimkomu fengu allir heitt kakó.



 

 

Posted in Óflokkað.