Jólapeysudagur/rauður dagur

Í gær var jólapeysudagur/rauður dagur hjá okkur í skólanum. Safnast var saman í miðrými skólans og sungin nokkur jólalög þar sem hljómsveit skipuð nemendum og starfsfólki spilaði undir. Allir fengu svo hátíðarmat í hádeginu.

Posted in Óflokkað.