Meistaramót Kópavogs í skák
Í síðustu viku fór fram Meistaramót Kópavogs í skák. Smáraskóli átti þrjú lið í keppninni og stóðu þau sig öll frábærlega. Í flokki 5.-7. bekkja var lið skipað þeim; Andreu, Halldóru, Kristjáni Frey, Sóley Unu í 6. bekk. Eftir hörku keppni […]