
Innritun í grunnskóla
Opnað hefur verið fyrir innritun 6 ára barna, (árg. 2019) á þjónustugátt Kópavogsbæjar. Innritun lýkur 16. mars 2025
Opnað hefur verið fyrir innritun 6 ára barna, (árg. 2019) á þjónustugátt Kópavogsbæjar. Innritun lýkur 16. mars 2025
Skilaboð frá skólastjóra: Góðan dag kæru foreldrar nemenda í 1.-4. bekk Eins og þið fenguð upplýsingar um í gær tóku Almannavarnir ákvörðun um að ekki yrði skólahald milli kl. 8:00 og 13:00 í dag. Kl 13:00 eru einungis 30 mínútur eftir […]
Á morgun er spáð rauðri viðvörun fá kl. 8:00-13:00. Á fundi Almannavarna í dag var ákveðið að gefa út eftirfarandi skilaboð varðandi skólastarf á höfuðborgarsvæðinu meðan á viðvörun stendur. Leikskólar og grunnskólar verða opnir í fyrramálið en aðeins með lágmarksmönnun til […]
English and Polish below Tilkynning frá Aðgerðastjórn höfuðborgarsvæðisins Announcement from the Emergency Control Centre for Greater Reykjavik Area RAUÐ VEÐURVIÐVÖRUN, RED WEATHER WARNING, CZERWONY ALERT Staðan núna kl 14:30, 5. febrúar Vinsamlegast athugið að aðstæður geta breyst og verða uppfærðar eftir […]
Rauðar viðvaranir hafa nú verið gefnar út fyrir meirihluta landsins vegna þess ofsaveðurs sem spáð er á næsta sólarhring. Rauð viðvörun tekur einnig gildi fyrir höfuðborgarsvæðið klukkan 16 í dag, þar sem foktjón er sagt mjög líklegt og að hættulegt geti […]
English and Polish below Tilkynning til foreldra/forráðamanna barna á grunnskólaaldri Notification to parents/guardians of children of primary school age. Powiadomienie do rodziców/opiekunów dzieci w wieku szkolnym. APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN, ORANGE WARNING, STOPIEN ZAGROZENIA 2 (POMARANCZOWY ALERT) Staðan þriðjudag 4. febrúar kl 15:30 […]