
Knattspyrnumót grunnskóla 7.bekkja í Kópavogi
Í vikunni var haldið í Fífunni knattspyrnumót 7.bekkja grunnskóla í Kópavogi. Stelpurnar stóðu sem með stakri prýði með aðeins einn tapleik og strákarnir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu mótið. Til hamingju krakkar.