Foreldrarölt

Foreldraröltið er sjálfboðaliðastarf foreldra barna í Smáraskóla og er skipulagt af foreldrafélaginu. Bekkjarfulltrúahópur hvers bekkjar eru ábyrgir fyrir að rölt sé viðkomandi helgi. Allir foreldrarnir í hópnum eru ábyrgir í sameiningu.

Upplýsingar um röltið má finna í Rölthandbókinni:

Samstaða foreldra skiptir máli, sjáumst hress og kát á röltinu í vetur!

Foreldrafélagið